Heim MicrosoftWindows Mobile Lappari.com app fyrir Windows Phone

Lappari.com app fyrir Windows Phone

eftir Jón Ólafsson

How hard can it be?

Ég las einhversstaðar að það er einstaklega einfalt að búa til app fyrir Windows Phone með Microsoft App Studio og því varð ég að prófa það.

Þetta gerði ég vel fullkomlega meðvitaður um að vera hvorki hönnuður eða forritari…. Þið fyrirgefið mér það vonandi..

 

Þetta er app sem vísar að einhverju leiti í efni á Lappari.com og síðan tenglar í snjallsímasíður sem ég nota reglulega. Þú getur sent mér tillögur að síðum ef þér finnst eitthvað vanta.

 

Þetta er mjög einfalt forrit sem skiptist í sex síður.

  1. Texti um Lappara.com og appið (about)
  2. Yfirleit yfir efnisflokka og tenglar á Lappari.com
  3. Tenglar í fréttamiðla sem ég nota
  4. Tenglar í annað netefni
  5. Föstudagsviðtölin
  6. Umfjallanir á Lappari.com

 

Skjámyndir

Lappari

 

Síðan er appið er með ræsimynd, Lockscreen og Lifandi reitum.

Þetta er vitanlega version 1.0 en ekki alslæmt miðað við að þetta er frumraun mín og gert á aðeins klukkutíma. Appið virkar bara fyrir Windows Phone 8 en mun ég patch´a því yfir fyrir WP7 seinna meira.

 

Smelltu hér til að sækja appið

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira