Home ÝmislegtApple Apple viðburður í beinni hér

Apple viðburður í beinni hér

by

Eins og sagt er frá hér á Lapparanum þá er Apple með vörukynningu í dag og hefst hún klukkan 17:00 þriðjudaginn 22. oktober.

Þú getur horft á umfjöllun CNET í beinni hér að néðan

 

 

Ekki að Apple sé að gera fólki þetta einfalt því á heimasíðu viðburðarinns stendur:

Ef þú ert með OSx 10.6 eða nýrri þá geturðu notað Safari 4 eða nýrri, Safari á iOS 4.2 eða nýrri eða streymt beint í Apple TV (Gen 2 eða 3) með uppfærslu 5.0.2.

 

 

Ef þú sérð eitthvað áhugavert þá eru athugasemdir vel þegnar hér að néðan.

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.