Heim ÝmislegtApple Apple viðburður í beinni hér

Apple viðburður í beinni hér

eftir Jón Ólafsson

Eins og sagt er frá hér á Lapparanum þá er Apple með vörukynningu í dag og hefst hún klukkan 17:00 þriðjudaginn 22. oktober.

Þú getur horft á umfjöllun CNET í beinni hér að néðan

 

 

Ekki að Apple sé að gera fólki þetta einfalt því á heimasíðu viðburðarinns stendur:

Ef þú ert með OSx 10.6 eða nýrri þá geturðu notað Safari 4 eða nýrri, Safari á iOS 4.2 eða nýrri eða streymt beint í Apple TV (Gen 2 eða 3) með uppfærslu 5.0.2.

 

 

Ef þú sérð eitthvað áhugavert þá eru athugasemdir vel þegnar hér að néðan.

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira