Heim MicrosoftWindows Mobile Uppfært – Bing svíta fyrir Windows Phone

Uppfært – Bing svíta fyrir Windows Phone

eftir Jón Ólafsson

Bing var að uppfæra nokkuð góð forrit fyrir Windows Phone sem hægt er að sækja í Windows Store. Þessi Bing svíta samanstendur af frétta-, veður-, sport og veðurappi.

Þetta eru einfölt en á sama tíma nytsamleg og flott öpp sem einfalt er að sníða að þörfum hvers og eins, Sem dæmi þá eru eftirfarandi miðlar í boði í Bing News.

 • Vikudagur
 • DV
 • Eyjan
 • Fotbolti.net
 • Morgunblaðið
 • Pressan
 • Smugan
 • Sport.is
 • Viðskiptablaðið
 • Víkurfréttir
 • Vísir

**Reiknum við ekki með www.lappari.com komi fljótlega   🙂

 

Hér er stutt myndband frá Windows Phone Central sem sýnir kosti svítunar ágætlega.

 

Hér er hægt að sækja öppin

Bing News – Bing Sport – Bing WeatherBing Finance

 Birtist upphaflega sem frétt um Bing news en var endurskrifuð

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira