4.6K
			
				            
			
			        
    Í gær birtist nýtt sýnishorn af Star Wars: The Force Awakens Trailer sem er vandræðalega flott. Nýja Star Wars myndin verður sýnd 18. desember og er ekki hægt að neita því að okkur hlakkar aðeins til…..
