Ég hef beðið eftir því að fá Official Path forrit í Windows Phone símann minn og loksins er sá dagur runninn upp. Path hefur vaxandi vefþjónusta sem margir binda ansi miklar vonir við en núna getur þú notað Path Beta á símanum þínum.

 

Myndaband um Path

 

 

Hér er hægt að sækja Path Beta fyrir Windows Phone 8

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir