Heim Ýmislegt Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

eftir Jón Ólafsson

Kæru vinir, fyrir hönd þeirra sem standa að Lappari.com þá langar okkar að óska lesendum gleðilegs nýs árs, með þakklæti fyrir samfylgdina á árinu sem er nýliðið.

Það er von okkar og trú að árið sem framundan er verði öllum til heilla.

Góðar stundir og ánægjulegt tækjaár…

Hvað finnst þér?

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira