Flipboard tilkynnti nú fyrir stundu að Flipboard appið sem margir þekkja af iOS og Android er nú komið fyrir Windows 8.1.

Appið er komið í Windows Store og í Windows Phone Store og er kominn tengill í appið hér að néðan.

 

flip2

 

Appið kemur til með að virka á öllum Windows 8.1 tölvum ásamt Windows 8.1 RT vélum eins og Surface 2.

 

Hér er myndband frá Flipboard þar sem appið er kynnt

 

 

Hér er hægt að sækja Flipboard fyrir Windows 8.x

Hér er hægt að sækja Flipboard fyrir Windows Phone

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir

About The Author

/// Ritstjóri - Editor in Chief \\\ Eldri en tveggja vetra Akureyringur en fæddur og uppalinn suður á flatlendinu. Hann er fáránlega vel giftur þriggja barna faðir sem hefur starfað sem CTO og við ýmis tölvutengd störf í mörg mörg mörg ár. Hann er fjölskyldumaður fyrst og fremst en einnig mikil áhugamaður um græjur af öllu tagi.

Related Posts