Heim MicrosoftWindows 8 Flipboard fyrir Windows

Flipboard fyrir Windows

eftir Jón Ólafsson

Flipboard tilkynnti nú fyrir stundu að Flipboard appið sem margir þekkja af iOS og Android er nú komið fyrir Windows 8.1.

Appið er komið í Windows Store og í Windows Phone Store og er kominn tengill í appið hér að néðan.

 

flip2

 

Appið kemur til með að virka á öllum Windows 8.1 tölvum ásamt Windows 8.1 RT vélum eins og Surface 2.

 

Hér er myndband frá Flipboard þar sem appið er kynnt

 

 

Hér er hægt að sækja Flipboard fyrir Windows 8.x

Hér er hægt að sækja Flipboard fyrir Windows Phone

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira