Heim ÝmislegtAndroid Samsung Galaxy S7 og S7 edge kynntir

Samsung Galaxy S7 og S7 edge kynntir

eftir Jón Ólafsson

Við höldum áfram á MWC en núna er komið að nýjustu flagskipum Samsung sem heita einfaldlega Galaxy S7 og S7 edge. Samsung eins og í fyrra er með tvær útgáfur, annað er “venjulegur sími” meðan hinn er með rúnaðan skjá eins og Galaxy S6 edge var með.

 

Helstu speccar

  • Kubbasett: Qualcomm MSM8996 Snapdragon 820  //  Exynos 8890 Octa
  • Skjár: 5.1-inch Quad HD IPS Quantum með 2560 x 1440 upplausn (577ppi)
  • Minni: 4GB LPDDR4 RAM
  • Geymslurými; 32/64GB UFS ROM / microSD (allt að 200GB)
  • Myndavélar: Standard 12MP f/1.7 – 1/2.6″ og sjálfuvél sem er 5MP
  • Rafhlaða: 3,000mAh (removable)
  • Stýrikerfi: Android 6.0 Marshmallow
  • Stærðir: 142.4 x 69.6 x 7.9mm    // edge 150.9 x 72.6 x 7.7mm
  • Þyngd: 152g  // edge 157g
  • Símkerfi: LTE / 3G / 2G
  • Tengimöguleikar: Wi-Fi 802.11 a, b, g, n, ac / NFC / Bluetooth 4.2
  • Litir: Silfur / Hvítur / Gold / Svartur
  • IP68 — vatnsheldur í allt að 1,5m í 30 mín

 

Hér má sjá kynningarmyndband frá Samsung

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira