Heim MicrosoftWindows Mobile Fyrsta íslenska banka appið fyrir Windows á leiðinni?

Fyrsta íslenska banka appið fyrir Windows á leiðinni?

eftir Jón Ólafsson

Við hér á Lappari.com höfum reglulega kvartað yfir áhugaleysi hjá íslenskum fyrirtækjum í að framleiða forrit fyrir Windows símtæki. Við heyrt háværari orðróm undanfarið um nokkur öpp sem eru búin að vera í þróunn og er það bara jákvætt.

Núna fyrir skemmstu var síðan Valur Þór sem er þróunarstjóri hjá Íslandsbanka að tilkynna í grúppu á Facebook að þeir væri að vinna að fyrstu útgáfu af Windows Phone bankaappi.

 

isb

 

Frábært að sjá Íslandsbanka taka þetta skref og bjóða notendum að koma í heimsókn að heyra hvað þeir eru að bralla og hvernig þeir þróa bankaappið sitt. #snillingar

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira