Heim MicrosoftWindows Mobile Lumia Camera Beta fyrir valin tæki

Lumia Camera Beta fyrir valin tæki

eftir Jón Ólafsson

Fyrr í dag kom nýtt myndavélaforrit í Windows Store en það heitir Lumia Camera Beta og eins og nafnið gefur til kynna þá er þetta Beta útgáfa af myndavélaforritinu sem fylgir með Lumia símtækjum.

Þessi Beta útgáfa kemur bara til með að virka á Lumia 930, Icon, 1520, 640 og 640 XL fyrst um sinn. Það er ekki breytingasaga (changelog) með þessari Beta útgáfu og því ekki ljóst hvað er nýtt í þessu umfram Lumia Camera.

Sæktu forritið hér

 

Hér eru helstu kostir Lumia Camera 5.

– Faster startup, mode switching and shot-to-shot
– Moment capture
– Rich capture
– The latest imaging algorithms for better image quality
– Higher video resolutions (4K, 1440p) on Lumia 930, 1520 and Icon
– Improved design with faster access to the front facing camera, Lumia Selfie, Lumia Refocus and third party lenses
– More manual controls for video capture. Settings like exposure and manual focus can now also be used during video capture

Lumia Camera Beta is available for Lumia 930, Lumia Icon, Lumia 1520, Lumia 640 and Lumia 640 XL and requires the Lumia Denim update. To get the latest software update for your phone, go to Settings > Phone Update. Find out more about the Lumia Denim update online at microsoft.com/mobile/lumia-update.

 

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira