Heim Microsoft Build / samantekt af Keynote 1

Build / samantekt af Keynote 1

eftir Gestapenni

Build ráðstefnan hófst formlega í dag með kynningu (KeyNote) en þar var rennt yfir nýjungar sem eru væntanlega frá Microsoft ásamt því áherslur fyrir komandi ár voru kynntar.

Það voru margir mjög spenntir fyrir þessu KeyNote (þar á meðal við) enda hefur mjög margt breytst hjá Microsoft á þessu ári síðan Steve Balmer og félagar stóðu á sviði í fyrra. Fyrir það fyrsta þá er kominn nýr stjóri sem heitir Satya Nadella en hann hefur komið með hressilegar áherslubreytingar. Satya hefur komið að mörgu innan Microsoft eins og t.d. Bing leitarvélinni, viðskiptahluta Office en síðast en ekki síst hefur hann leit skývæðingu fyrirtækisins en margir telja að Microsoft muni leita enn meira uppí skýið við þessa breytingu. Þetta er kannski enn betur gert skil í bréfi frá Satya til starfsmanna þar sem hugtakið “cloud-first” kemur fjórum sinnum fyrir.

 

Kynningin byrjaði með ávarpi Satya þar sem hann fór í gegnum sögu Build og hversu mikilvæg þessi ráðstefna er fyrir Microsoft. Þarna er tækifæri fyrirtækisins til að kynna allt þetta nýjasta, hvernig það mun virka og hvernig það var búið til. Microsoft var einmitt stofnað af tveimur forriturum (Paul og Bill) og því eru þessar Dev ráðstefnir kjarni fyrirtækisins.

Theme of the event is to Build Bridges to platforms, developers to everywhere.

 

Hér eru punktar sem komu fram sem vöktu áhuga okkar.

 

[liveblog]

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira