Heim MicrosoftWindows 10 Sæktu Windows 10 fyrir síma NÚNA

Sæktu Windows 10 fyrir síma NÚNA

eftir Jón Ólafsson

Það kemur stundum fyrir að maður hafði rangt fyrir sér og það gerðist í dag en Microsoft voru rétt í þessu að byrja að dreyfa Windows 10 Tech Preview fyrir símtæki.

Það vekur athygli að það eru frekar fá símtæki sem geta sótt og prófað Windows 10 núna í fyrstu umferð en þessi símtæki fá hana núna samkvæmt heimasíðu Microsoft.

  • Lumia 630
  • Lumia 635
  • Lumia 636
  • Lumia 638
  • Lumia 730
  • Lumia 830.

 

Hér má sjá myndband sem sýnir kosti Windows 10 for Phone

 

 

Það vekur athygli að flagskip eins og Lumia 930 og 1520 eru ekki á þessu lista en samkvæmt Gabe Aul þá er þetta útskýringin:

“The majority of Lumia phones, from our most advanced to the most affordable, can be upgraded to Windows 10. That said, for this technical preview, we need to start with a small subset of devices in order to isolate OS issues from hardware or board support package issues so we can stabilize the platform. This is a normal part of the engineering process, but you would not have seen it in the past because we haven’t done a public preview before—so those builds were Microsoft only. (In the first 4-6 months of development, our team would typically focus on only one specific device—then we’d broaden.)”

 

En afhverju geta símtæki sem eru betur búin vélbúnaðlega ekki sótt Windows 10 núna?

“We have a feature that will be coming soon called “partition stitching” which will allow us to adjust the OS partition dynamically to create room for the install process to be able to update the OS in-place. Until this comes in, we needed devices which were configured by mobile operators with sufficiently sized OS partitions to allow the in-place upgrade, and many of the bigger phones have very tight OS partitions. Note that this doesn’t mean that Windows 10 will take more disk space than Windows Phone 8.1, it’s just a function of the upgrade process at this point. Once the partition stitching feature is completed, many more devices will be supported.”

 

Ef þú hefur áhuga á að prófa Windows 10 á símanum þínum þá þarftu að:

Vera skráður í Windows Insider prógramið hjá Microsoft og vera með Windows Insider appið uppsett í símtækinu en þar sækir þú Windows 10.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira