Heim Ýmislegt Hafa notendaupplýsingar þínar lekið á netið?

Hafa notendaupplýsingar þínar lekið á netið?

eftir Jón Ólafsson

Í gær gengu fréttir um að hakkarar hefðu líklega náð og deilt um 7 milljónum leyniorða hjá Dropbox notendum en fréttir sem þessar eru orðnar æði algengar eins og við þekkjum best af Vodafonemálinu hér heima.

Hann Troy Hunt sem var fyrir skemmstu hér í Föstudagsviðtalinu er með ansi skemmtilega vefsíðu sem heitir einfaldlega Have I Been Pwned en hún heldur utanum þessa leka. Þar geta notenda slegið inn notendanafn eða netfang og fengið upplýsingar um hvort viðkomandi hafi verið í einhverjum af þessum stærri lekum.

 

Ég gerði eina prufu og má sjá að netfangið sem ég notaði var bæði í Adobe og Vodafone lekanum

pwned

 

Ert þú á listanum sem var pwned?

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira