Heim UmfjöllunUnboxing Dell XPS 15 fartölva

Dell XPS 15 fartölva

eftir Jón Ólafsson

Félagar okkar í Advania voru svo góðir að lána okkur Dell XPS 15 fartölvu en þessi vél lítur svakalega vel út á blaði og hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð erlenda tæknimiðla.

Vélin er eins og fyrr segir mjög vel búinn vélbúnaðarlega, með snertiskjá og keyrir á Windows 8.1 stýrikerfi.

  • Intel Core i7-4702HQ (2.20GHz, 6MB, Quad Core)
  • 16GB 1600MHz DDR3 vinnsluminni (2x8GB)
  • 15.6″ QHD (3200×1800) IPS LED TrueLife snertiskjár
  • 1TB 5400rpm Serial ATA harður diskur

Við erum búnir að vera með þessa vél í prófunum síðustu vikuna og munum fjalla um fljótlega hér á Lappari.com.

 

 

Tónlistinn undir er eitthvað gamall og gott sem ég fann en meðal laga sem heyrast eru.

  • Derek B – Bullet From a gun
  • A Tribe Called Quest – Can I kick it
  • Maars – Pump Up the Volume
  • Public Enemy – Don’t believe the hype
  • Snoop Dogg – Tha Shiznit
  • Maze – Feel so Good
  • Pudd Daddy – I´ll be Missing You

 

 

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira