Heim Microsoft Uppfært: Build Keynote í beinni

Uppfært: Build Keynote í beinni

eftir Jón Ólafsson

Núna styttist í að Build 2014 verði formlega sett í The Moscone Center í San Francisco og eins og venja er munum við fylgjast vel með nýjungum sem fram kunna að koma og gera þeim skil á Lappari.com.

Eftir klukkutíma hefst bein útsending frá fyrsta keynote sem hefst eftir einn klukkutíma eða klukkan 15:30 að íslenskum tíma.

Ef smellt er á þennan tengill þá hægt að horfa á þetta í beinni á Channel 9 hjá Microsoft en

 

Hér eru nokkur atriði sem komið hafa fram

  • Windows IoT verður ókeypis
  • Windows (x86, RT, og Windows Phone) á tæki minna enn 9″ verður ókeypis
  • Nýr start takki er á leiðinni og mun hann líta svipað út og í Windows 7 með live tiles
  • Allir Windows Phone 8 símar fá ókeypis uppfærslu í Windows Phone 8.1
  • Nýr sími..  Lumia 930

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira