Heim MicrosoftWindows 8 Windows 8.1 – Update 1

Windows 8.1 – Update 1

eftir Jón Ólafsson

Nú styttist í að Windows 8.1 fái stóra uppfærslu en ráðgert er að þessu uppfærsla sem ber heitið “Update 1” komi í byrjun Apríl, mjög líklega í kringum Build. Þessi uppfærsla miðar nær eingöngu að því að gera upplifun og notkun fyrir hefðbundnar tölvur betri. Sem sagt tölvur sem eru ekki með snertiskjá.

Ég rakst á ágætis skjáskot á ZDNet sem ég leyfi mér að endurbirta hér, hef einfaldlega ekki haft tíma til að setja þetta upp sjálfur.

 

 

 

Ef ég hugsa um nafnið á uppfærslunni og venjulega notendar þá skil ég ekki nafngiftinn á þessari uppfærslu, afhverju heitir hún ekki einfaldlega Windows 8.2? Er þetta mögulega flokkað sem minni uppfærsla og ætti því að vera Windows 8.1.1 ?

 

Heimild og myndir:  ZDNet og Ed Bott

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira