Heim MicrosoftWindows 8 Viber fyrir Windows síma og tölvur

Viber fyrir Windows síma og tölvur

eftir Jón Ólafsson

Það er margir sem nota Viber forritið til að hringja sín á milli en í mjög stuttu máli gerir forritið Viber notendum kleift að hringja og senda sms yfir internetið. Forritið notar 3-4G farsímanet eða þráðlausa tengingu símans og notar því gagnamagn í stað hefðbundinnar símaþjónustu sem ætti að skila sér í mun ódýrari símtölum. 

Undanfarin ár hefur samskiptaforritið Viber verið meðal þeirra vinsælustu í þessum flokki ásamt Skype. Núna var að koma Windows 8 útgáfa af forritinu þannig að Windows notendur getið kæst því þannig er hægt að nota Viber á Windows Phone og Windows 8/RT

Hér er hægt að sækja fyrir Windows 8.x og RT

Hér er hægt að sækja fyrir Windows Phone

 

Hvað finnst þér?

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira