Heim MicrosoftWindows Mobile Myndataka í RAW með PureView myndavélum

Myndataka í RAW með PureView myndavélum

eftir Jón Ólafsson

Nýjasta Windows Phone uppfærslan sem heitir Nokia Black er með ýmsum kostum sem áhugamenn um ljósmyndun ættu að hafa áhuga á og ber þar helst að nefna myndataka í RAW/DNG skrárformi. Með því er hægt að gefa eigendum Nokia Lumia 1020 og Lumia 1520 meiri stjórn yfir eftirvinnslu á ljósmyndum í t.d. Lightroom, Elements eða öðrum myndvinnsluhugbúnaði.

Það var sagt frá þessu í oktober lok hér Lapparanum en WPCentral takur þetta saman í ansi skemmtilegum pósti sem hægt er að lesa betur hér.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira