Heim MicrosoftWindows Mobile Delta notar Windows Phone um borð í sínum vélum

Delta notar Windows Phone um borð í sínum vélum

eftir Jón Ólafsson

Flugfélagið Delta ætlar að skipta út hefðbundnum posum um borð í flugvélum sínum, þetta gerir félagið með því að kaupa 19.000 Windows Phone síma. Síminn sem notaður verður í upphafi er Nokia Lumia 820 en samkvæmt fréttatilkynningu verður hugbúnaður þróaður áfram á nýrri tæki þegar þau koma á markaðinn. Launin hefur verið þróuð af Microsoft, AT&T ásamt Avanade og keyrir á Microsoft Dynamics.

Þessi tækni munu gera ferðalöngum léttara með að kaupa varning og veitingar um borð í flugvélum Delta ásamt því að félagið vonandi til að gera viðskiptavinum einfaldara um vik með að kaupa uppfærslur á sætum o.s.frv. um borð. Í náinni framtíð muni viðskiptavinir með afsláttartilboð í símanum sínum notað þau um borð (mögulega með NFC). Ferðalangar geta einnig fengið kvittanir sendar með tölvupósti í stað þess að fá pappírsnótur sem er stór kostur að mínu mati því ég tíni yfirleitt ca 50% af kvitunum mínum.

 

aircraft-grounded-flyover

 

Úr fréttatilkynningu

This solution was developed by Microsoft, Avanade and AT&T after months of development and feedback from flight attendants. The Windows Phone 8 devices will include a Delta-specific customer experience developed by Avanade on the Microsoft Dynamics for Retail mobile point-of sale platform and will operate over Wi-Fi and AT&T’s 4G LTE Network. The agreement includes plans to expand the solution over the next three years to the newest Nokia devices.

 

Heimild og mynd: Delta Air Lines og Venturebeat

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira