Heim MicrosoftWindows Mobile Samanburður – Öflugir WP8 símar

Samanburður – Öflugir WP8 símar

eftir Jón Ólafsson

Fyrir stuttu tók ég smá samanburð á þeim WP8 tækjum sem Nokia framleiðir og hefur sá samanburður fengið talsvert margar heimsóknir..

Hér er samanburður á öflugustu Windows Phone símunum sem eru á markaðnum í dag. Þeir eiga það sameiginlegt að vera allir með öflugan örgjörva og 1 GB í vinnsluminni.

Ég sleppi vísvitandi símum eins og Lumia 928 sem virkar ekki á Íslandi og eru því ekki í sölu hérlendis.

 

Birtist hér án ábyrgðar

Tæki Samsung Ativ S HTC 8X Lumia 925 Lumia 920 Lumia 820
Stýrikerfi WP8 WP8 WP8 WP8 WP8
Vinnsluminni 1 GB 1 GB 1 GB 1 GB 1 GB
Örgjörvi 1.5 GHz 1.5 GHz 1.5 GHz 1.5 GHz 1.5 GHz
Kjarnar 2 2 2 2 2
Skjástýring Adreno 225 Adreno 225 Adreno 225 Adreno 225 Adreno 225
Geymslurými 16 GB 16 GB 16 GB 32 GB 8 GB
Minniskort Nei Nei Nei
Stærð (mm)
Hæð 137.2 132.4 129 130.3 123.8
Breydd 70.5 66.2 70.6 70.8 68.5
Þykkt 8.7 10.1 8.5 10.7 9.9
Þyngd 135 gr 130 gr 139 gr 185 gr 160 gr
Skjástærð 4.8″ 4.3″ 4.5″ 4.5″ 4.3″
Upplausn 1280 x 720 1280 x 700 1280 x 768 1280 x 768 800 x 480
PPI 306 342 334 332 217
Tegund Super Amoled S-LCD2 Amoled IPS TFT Amoled
Myndavél 8 MP 8 MP 8.7 MP 8.7 MP 8.7 MP
Linsa Carl Zeiss Carl Zeiss Carl Zeiss
Annað OIS – f/2.0 OIS – f/2.0 f/2.2
Video 1080 @30fps 1080 @30fps 1080 @30fps 1080 @30fps 1080 @30fps
Auka myndavél 1.2 MP 2.1 MP 1.3 MP – f/2.4 1.3 MP – f/2.4 VGA – f/2.4
Flass Led Led Dual-Led Dual-Led Dual-Led
Tæki Samsung Ativ S HTC 8X Lumia 925 Lumia 920 Lumia 820
Tengimöguleikar
2G Quad-Band Quad-Band Quad-Band Quad-Band Quad-Band
3G
4G (á ísl) Nei Nei
WiFi
GPS
3.5 hljótengi
DLNA Nei Nei
NFC
USB
Útvarp Nei Nei Nei  * Nei  *
Hotspot
Rafhlaða
Biðtími klst 340 440 400 330
Taltími 2G klst 08:00 18:20 17 14
Taltími 3G klst 13:30 12:40 10 8
Stærð 2300 mAh 1800 mAh 2000 mAh 2000 mAh 1650 mAh

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira