Heim MicrosoftWindows 8 Vandræði með að uppfæra í Windows 8.1

Vandræði með að uppfæra í Windows 8.1

eftir Jón Ólafsson

Ef þú ert í vandræðum með að setja upp Windows 8.1 (preview) þá eru hér nokkur atriði til að prófa.

 

Vitanlega er þetta allt gert á þína ábyrgð
Ýtreka að þetta virkar ekki hjá fyrirtækjum sem eru með Pro eða Enterprise via VLSC

 

Eitt
Síðan renna yfir tungumálastillingar og stillta á Eng US, fjarlægja Ísl LIP ef þú ert með hann uppsettann.

 

Tvö
Ef þú ert búinn að sækja og setja upp KB2849636 sem er uppfærsla á Store þá mundi ég fjarlægja hana aftur og endurræsa.

Til að fjarlægja opnar þú Programs and Features > View Installed Updates > finnur KB2849636 sem er eiginlega neðst.

 

Þrjú
Sækja .msu skrá sem er hér

  • Vista í C:\8preview\ og endurnefna skrá sem preview.msu
  • Opna CMD í admin mode og skrifa
  • Expand –F:* c:\8preview\preview.msu C:\8preview\
  • Þá sprengir þú msu út í möppu… skrifa næst
  • DISM.exe /Online /Add-Package /PackagePath:c:\8preview\Windows8-RT-KB2849636-x64.cab

Ath
Þú þarft að setja ending samanber OS útgáfu sem þú ert að keyra.
x64.cab fyrir Windows 8 x64
x86.cab fyrir Windows 8 x86 (32 bita)
arm.cab fyrir Windows 8 RT

Vitanlega er þetta allt gert á þína ábyrgð

 

Heimild fyrir leið þrjú er hér

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira