Heim MicrosoftWP Leiðbeiningar Auto Correct og Windows Phone

Auto Correct og Windows Phone

eftir Jón Ólafsson

Það þekkja flestir hversu vandræðalegt þegar Auto Correct tekur yfir og breytir textanum sem sleginn er inn.

Margir svara skilaboðum án þess að lesa þau yfir og enda þá oft skilaboðin á síðum eins og þessari.auto-correct

 

Það er mjög einfalt að slökkva á þessu í Windows Phone en svona gerir þú það.

  • Af Heimaskjá, strúka til vinstri og finna settings Settings > Keyboard
  • Þar er smellt á lyklaborðið sem notað er og hakið tekið úr “Correct misspelled words”.

Þar sem ekki er íslenskt lyklaborð þá nota ég bara English.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira