Heim MicrosoftWindows Mobile Eru Android notendur afbrýðissamir?

Eru Android notendur afbrýðissamir?

eftir Jón Ólafsson

Fyrirsögnin er kannski ekki alveg rétt en mér fannst gaman að skrifa hana  🙂

Það er samt eitt sem Android notendur virðast vera hrifnir af og það er heimaskárinn af Windows Phone og er það vel skiljanlegt. Android notendur geta sett upp launcher sem heitir “Launcher8” og með hann þá geta notendur sótt og sett upp Windows Phone skin.

 

Android_WP

 

Það eru rúmlega ein milljon notenda sem eru búnir að sækja þetta Windows Phone skin og virðist líka vel. Ef þú ert Android notandi og vill sjá gróflega hvernig Windows Phone lítur út þá er hér linkur í þetta forrit í Google Play

Mynd og heimild: Neowin

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira