Heim LappariTVAftur til fortíðar Aftur til fortíðar – S01E02

Aftur til fortíðar – S01E02

eftir Jón Ólafsson

Í þessum þætti verður meðal annars Amiga 2000HD sýnd en Amiga vélarnar er að mínu mati gríðarlega mikilvægar í sögulegu samhengi….

Hver þarf svo sem betri vélbúnað en þetta fyrir multitasking og leiki ?

  • 3MB vinnsluminni
  • 40MB harðdiskur
  • 8MHz örgjörvi
  • 640×400 upplausn
  • 4000 litir

Síðan síðan sýna þeir leikina Menace og BattleChess… Multitasking er næst en þa keyra þeir fjögur forrit samhliða og afrita gögn á milli tækja. Minnir örlítið á hvernig við vinnum á Office í dag.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira