Heim MicrosoftWindows ServerSharepoint Sharepoint 2010: Calendar Overlay

Sharepoint 2010: Calendar Overlay

eftir Jón Ólafsson

Fékk það verkefni að búa til tímabókunarkerfi fyrir hvern starfamann hjá þjónustufyrirtæki og þetta voru fyrirmælin 🙂

  • Eitthvað einfallt
  • Sem allir geta lært á
  • Með “reminder” fyrir viðskiptavinu

Þessu er einfalt að mæta með Sharepoint 2010 en ég ákvað að fara þá leið að útbúa TeamSite fyrir fyrirtækið og síðan láta hvern og einn starfsmann fá sér Calendar. Þetta er svona frekar basic aðgerð og svo sem ekki verið að finna upp hjólið þarna en til stjórnendur/starfsmenn hafi yfirlit (dashboard) með öllum tímapöntunum þá bjó ég til auka Calendar fyrir hvert svið sem ég birti með Webparti á forsíðu. Þetta er svo sem basic líka en til að fá tímapantanir á hver starfsmann þá notaði til flottann fídus sem kallast Calendars Overlay og er hann undir Calendar flipa.

sh2

Þar inni bæti ég við calendar´um frá starfsmönnum viðkomandi deildar sem síðan sjást í webparti á forsíðu. Einfalt og þæginlegt og sem betra er, uppfyllir allar kröfur fyrirtækisins. Til að það sé ekki verið að bóka tíma á sviðs calendar þá gerði ég þá read-only þannig að þeir virka bara sem dashboard.

Svona lítur þá síðan út og á vinstri hönd eru allir starfsmenn með sinn eigin Calendar sem sést síðan í webparti á forsíðu..

sh1

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira