Heim ÝmislegtFréttir Windows 8.1

Windows 8.1

eftir Jón Ólafsson

Eins og margir vita þá hefur Microsoft verið að vinna að uppfærslu fyrir Windows 8 (RT og mögulega Phone) sem hefur gengið undir gælunafninu Windows Blue.

Núna er orðið ljóst að þessi uppfærsla mun heita Windows 8.1 en þetta varð ljós þegar twitter notandi sem heitir AngleWZR birti skjáskot af Blue Build 9375.

screen shot 2013-04-02 at 9.30.25 am

Eins og sést þá mun nafnið Blue vera farið og Windows 8.1 er komið í staðinn

 

Þessu við viðbótað þá hefur Microsoft gúruinn hann Paul Thurrott staðfest þetta á Twitter

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira