Heim ÝmislegtGoogle Líftími Google forrita

Líftími Google forrita

eftir Jón Ólafsson

Mér fannst mjög áhugavert að sjá samantekt á meðallíftíma á Google forritum sem tekinn saman af TheGuardian. Google hefur reyndar ekki lokað vinsælum forritum svo ég muni nema reyndar Google Reader sem er mikið notaður enda með nær einokunarstöðu síðustu árin.

Skoðuð voru 39 forrit/þjónustur sem Google hefur hætt með og meðaltalið er sem sagt 1377 dagar sem ætti að segja okkur að nýjasta afurðin Google Keep ætti allavega að lifa til 18. mars 2017.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira